Fara í efni

Bifreiðastöð Oddeyrar - BSO

Í hjarta bæjarins stendur BSO. Leigubílastöðin sem hefur þjónustað Akureyri og nágrenni í áratugi.
Í tímans rás hefur þjónustan þróast og nú bíður stöðin uppá dagsferðir til helstu náttúruperla á norðurlandi.
Einnig hafa bæst í bílaflotan sérútbúnir bílar bæði til fjallaferða og einnig þjónustubílar fyrir fatlaða.

Hvað er í boði