Fara í efni

Sveitagarðurinn

Sveitagarðurinn er dýra- og afþreyingargarður á Stóra-Hálsi í Grafningi. Við erum staðsett 15 km frá Selfossi og 7 km frá Sogsbrúnni við Þrastalund. Garðurinn verður opinn alla daga í sumar frá 12:00 – 18:00 .

Í sveitagarðinum eru hestar, kálfar, svín, kindur, geitur, hænur, endur, dúfur, kanínur, og kisur.

Hægt er að klappa hestum og fara á bak, halda á kanínum og kettlingum, heilsa upp á hin dýrin og kynnast þeim.

Garðurinn verður opinn alla daga yfir sumartímann frá 12:00 – 18:00 .

Hvað er í boði