Fara í efni

Sögustofan

Í Sögustofunni segir Ingi Hans, einn af þekktustu sagnamönnum landsins, allskonar sögur, fyrir alla fjölskylduna, fullar af fróðleik og skemmtun. Heyrðu um tilurð þorps, þróun leikfanga og sögur af skondnum karakterum, þar sem sagnamaðurinn nýtir eftirhermuhæfileika sína óspart.

Sjá dagskrá á www.storytelling.is. Tekið á móti hópum eftir samkomulagi.

Hvað er í boði