Fara í efni

Sjóferðir Hafsteins og Kiddýjar

Sjóferðir Hafsteins & Kiddýjar bjóða áætlunarferðir til Hornstranda og hafa gert það frá árinu 1993. Einnig býður fyrirtækið dagsferð í Vigur og til Hesteyrar í samvinnu við Vesturferðir ehf.

Hjónin Kiddý og Hafsteinn hafa byggt upp öflugt fyrirtæki og eiga í dag 3 gæða farþegabáta sem allir eru búnir 2 vélum til að auka öryggi farþega.

Nánari upplýsingar er að finna á vesturferdir.is

Hvað er í boði