Fara í efni

Sagnheimar Náttúrugripasafn

Fuglasafn

Í fuglasafninu eru flestir íslenskra varpfugla uppsettir  ásamt fjölda flækingsfugla auk uppstoppaðra krabba og fiska. Í fuglasalnum eru einnig egg nær allra íslenskra varpfugla svo og skordýrasafn.

Steinasafn

Í steinasalnum er eitt merkasta skrautsteinasafn landsins. Safnið er gjöf hjónanna Unnar Pálsdóttur og Sveins Guðmundssonar. Þar er að finna flestar þær steinategundir sem finnast á Íslandi.

Opnunartími:
10:00-17:00 alla daga frá 1 .maí til 30. september.

Hvað er í boði