Fara í efni

Route 1 Car Rental ehf

Route 1 Bílaleiga, sem var stofnuð 2009, býður úrval bíla á hagstæðu verði.  Við bjóðum allt frá litlum fólksbílum uppí 9 manna bíla.  Einnig bjóðum við sérstaklega hagstæð kjör á vetrarleigu þ.e. bíll  í 1 – 9 mánuði í senn yfir vetrartímann.

Við hjá Route 1 Bilaleigu  leggjum mikla áherslu á góða og persónulega þjónustu. Við upplýsum viðskiptavini okkar um mikilvæg atriði sem koma sér vel áður en lagt er af stað í ferð um landið.

Við erum staðsett í Hafnafirði en bjóðum fría skutluþjónustu á Reykjavíkursvæðinu til og frá skrifstofunni á opnunartíma. 

Einnig afhendum bíla allan sólarhringinn á Keflavíkurflugvelli þar sem viðskiptavinir okkar geta líka skilað bílum þegar þeim best hentar. Að taka bílinn á öðrum staðnum og skila honum á hinum er einfalt, allt eftir þörfum viðskiptavina okkar hverju sinni. 

Hvað er í boði