Reykjavik Hostel Village
Reykjavik Hostel Village er staðsett á góðum stað í miðbæ Reykjavíkur. Það er í göngufæri við Laugaveginn, BSÍ, Strætó, Klambratún, Hallgrímskirkju, Perluna og ýmis söfn svo eitthvað sé nefnt.
Kjörið tækifæri fyrir fólk sem vill vera á rólegum stað nálægt miðbænum.
Hostelið saman stendur af 3 mismunandi húsum sem að myndar lítið þorp („Village“). Á hverjum morgni bjóðum við upp á evrópskan morgunmat með nýbökuðu bakkelsi. Á hostelinu sameiginlegt eldhús sem að gestir geta nýtt sér til að elda sinn eigin mat. Einnig boðið upp á frítt Wifi.