Fara í efni

Reykjavík Helicopters ehf.

Reykjavík Helicopters býður upp á útsýnisflug um Ísland með þyrlum, allt frá 30 mínútna útsýnisflugi í kringum Reykjavík að 8 tíma ferð um Suðurland, frá Reykjavík að Hornafirði og til baka.

Hvað er í boði