Fara í efni

Farfuglaheimilið Vesturgötu / Reykjavik Downtown HI Hostel

Ferðagjöf

Farfuglaheimilið Vesturgötu bíður þægilega gistingu steinsnar frá gömlu höfninni og miðbænum.

Á Farfuglaheimilinu eru 8 stílhrein og rúmgóð 2ja til 4 manna fjölskylduherbergi, öll með sér baði. Hægt er að fá barnarúm án endurgjalds. Að auki er boðið upp á einkar hagkvæm 10 manna herbergi með baði sem leigja má fyrir vinahópinn. Sendið okkur endilega ósk um tilboð fyrir stærri hópa.

Gestir hafa aðgengi að fullbúnu gestaeldhúsi, þvottaaðstöðu og þráðlausu neti. Stutt er í alla þjónustu.

Farfuglaheimilið opnaði árið 2009 og er margverðlaunað fyrir gæða- og umhverfisstarf sitt. Það ber umhverfismerki Norðurlandanna - Svaninn.

Hvað er í boði