Sumartilboð 7.900 kr nóttin í tveggja manna herbergi
Viltu upplifa Reykjavík í sumar?
Verið velkomin að njóta gestrisni og þæginda í hjarta höfuðborgarinnar. Farfuglaheimilin í Laugardal er Svansvottað og bíður þægilega og vandaða gistingu í 2ja til 6 manna fjölskylduherbergjum, öll með sér baði og með aðgang að fjölbreyttri þjónustu; þvottaaðstöðu, frítt net, eldhúsi og léttum veitingum.
Dalur er nýtt fjölskyldukaffihús á Sundlaugavegi 34 í hjarta Laugardalsins. Glæsilegt og rúmgott útisvæði og vegleg leiksvæði fyrir börn bæði úti og inni. Léttir réttir og Gleðistund milli 15 og 19 alla daga!
TURTILDÚFUR Í REYKJAVÍK – Tveggja manna herbergi
Verð fyrir tvo: 7.900 kr. á nótt.
10% afsláttur fyrir hverja umfram nótt.