Fara í efni

Gestastofa Reykjanes Geopark

Gestastofa Reykjanes Jarðvangs og upplýsingamiðstöð ferðamála

Opin allt árið

Sumar 9-17

Vetur 12-17

Gestastofa Reykjanes jarðvangsins er í Duus safnahúsum í Reykjanesbæ. Þar er einnig staðsett upplýsingamiðstöð ferðamála þar sem hægt er að nálgast kort og bæklinga um Reykjanesið, Ísland og almennar ferðaupplýsingar svo sem veður og færð. Í gestastofunni er glæsileg sýning um jarðfræði á Reykjanesinu bæði í máli og myndum þar sem útskýrt er hvernig landið mótast og veðrast. Frábær viðkomustaður á ferðalaginu um Reykjanesið.

Hvað er í boði