Fara í efni

Hjá Marlín

Ferðagjöf

Farfuglaheimilið er samtvinnað við kaffihúsið Hjá Marlín og er rekið í þremur húsum sen getur hýst allt að 100 gesti, í einsmanns, 2ja manna, 3ja manna og 4ra manna herbergjum. Svefnpokapláss og uppbúin rúm, bæði boðið upp á sameiginleg baðherbergi og herbergi með einkabaðherbergi. Öll hús eru með fullbúin eldhús og setustofur. Morgunverðarþjónusta er í boði en einnig er góð eldunaraðstaða.

Internet, þvottaþjónusta og eldunaraðstaða.

Vinsamlegast hafið samband vegna verðlista og bókana.

reydarfjordur@hostel.is

Hvað er í boði