Fara í efni

Raven design

Við hönnum og framleiðum íslenskt handverk, skart og mynjagripi úr ýmsum efnum. Má þar nefna íslenskt grjót, gler, plexígler og við. Vörurnar okkar henta til daglegra nota og til að lífga upp á heimilið og andann.
Jólin eru einnig mikilvæg fyrir okkur hjá Raven Design en við hönnum og framleiðum jólavörur í stórum stíl. Nýr jólaórói er svo búinn til ár hvert.

Hvað er í boði