Fara í efni

Miami Hverfisgata

Miami Hverfisgata er 80´s kokteilbar staðsettur í hjarta borgarinar að Hverfisgötu 33. Staðurinn er hannaður af Döðlur Studio og opnaði í lok ágúst 2018. Hann hefur verið þekktur fyrir glæsilega hönnun í hverju horni og glæsilega kokteila. Um að gera að kíkja við, hlökkum til að sjá þig á Miami 

Hvað er í boði