Fara í efni

Lýsuhólslaug/Lýsulaugar - geothermal bath

Laug með náttúrulega heitu ölkelduvatni (hitastig sveiflast frá 24-35°C), beint úr jörðu. Um er að ræða grænþörungslaug og er vatnið mjög steinefnaríkt og talið afar hollt og græðandi.

Opið júní - miðjan ágúst frá 11:00 - 20:30.

Hvað er í boði