Fara í efni

Luxury house - Westfjords

Ferðagjöf

Glæsilegt einbýlishús í Súðavík, í nýju byggðinni sem bíður upp á gistinu allt árið um kring.

Húsið er 150 fm að stærð, 4 herbergja með tveimur stofum, eldhúsi, einu baðherbergi og viðbótarsalerni. Við suðurhlið hússins er stór og mikill sólpallur með útihúsgögnum og grilli á sumrin. Húsið hentar vel fyrir 8 manns en er með leyfi fyrir 10 manns. Frá húsinu er frábært útsýni yfir sjóinn og fjallasýn. Stutt á Ísafjörð.
Vinsamlegast hafið samband vegna verðlista og bókana.

Gisting:

Einbýlishús, 180 fm.

  • Hjónaherbergi 1: Eitt tvöfalt rúm 160 cm að breidd
  • Herbergi 2: Tvö rúm, hvort þeirra 90 cm breitt.
  • Bedroom 3: Eitt rúm sem er 90 cm breitt og annað sem er 120 cm breitt.
  • Bedroom 4: Eitt rúm sem er 120 cm að breidd.

Finnið okkur á Booking.com hér

Hvað er í boði