Fara í efni

Leir 7 / Smiðjur

Leir 7 eru að hanna og framleiða vörur úr íslenskum leir sem kemur frá Fagradal á Skarðsströnd, Dalir. Vinnustúdió og verslun eru opið allt árið í kring.

Einnig er tekið á móti hópum og boðið upp á léttar veitingar, eins og skel, harðfisk og þara, allt hráefni af svæðinu. Sagt er frá hvernig leirinn frá Fagradal verður að því keramiki sem búið er til.

Leir7 er Hagleikssmiðja (www.economusee.com) sem tilheyrir neti opinna verkstæða þar sem unnið er með hráefni fra grunni til fullbúinnar vöru.

Hvað er í boði