Fara í efni

Lækjarkot rooms and cottages

Lækjarkot herbergi og smáhýsi með eldhúsi er í 6 km fjarlægð norður af Borgarnesi. Bjóðum upp á
bændagistingu samtal um 100 rúm. Allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi í nágrenni
Lækjarkots. Göngustígar, Hamar golfvöllur er í innan við 3 km. Hestaleiga
www.fjeldstedhestar.is er á
Ölvaldstöðum 4 sími 437 1686 & 893 3886 - fj
eldsted@emax.is. Sund í 6 km fjarlægð.

Gisting: Lækjarkot, eru herbergi (14) og smáhýsi (12) eru öll með eldhúsi.
Smáhýsi: Tvö svefnherbergi, og stofa með eldhúsi, sturta og klósett. Svefnpláss fyrir allt að 6 manns
Herbergi: Sérinngangur, tvö rúm, smá eldhús, sturta og klósett.

Lista vinnustofa: Ása Ólafsdóttir, myndlistakona sýnir eftir pöntunum - 699 0531- asa@asaola.is
Þjónusta: Sængur, koddar og handklæði eru til staðar.

Hvað er í boði