Fara í efni

Íslenski hesturinn

Ferðagjöf

ÍSLENSKI HESTURINN - ÚTREIÐARTÚRAR Í REYKJAVÍK - ALLA DAGA - ALLT ÁRIÐ

Einstök upplifun að vera á góðum töltara í fögru landslagi innan borgarmarkanna. Við förum um Hólmsheiði og Rauðhóla og njótum fegurðar fjallanna í kring.
Reiðtúrinn hentar bæði byrjendum og þeim sem eru vanir hestamennsku.

Alla daga - allt árið:
MORGUNTÚR kl. 9:30
EFTIRMIDDAGSTÚR kl. 14:00
KVÖLDTÚR kl 20:00 ( einungis á sumrin)
Tímalengd í allt uþb. 2,5 klst. -þar af á hestbaki um 1-1,5 klst.
Aldurstakmark 12 ára
Innifalið í verði - Allir fá myndir frá reiðtúrnum.
Allir reiðtúrar eru undir leiðsögn fagmenntaðs leiðsögumanns.
Sjáið heimasíðu fyrir nánari upplýsingar.Hvað er í boði