Fara í efni

Húsavík - Flugfélagið Ernir

Flugfélagið Ernir hefur yfir 40 ára reynslu af flugrekstri og sinnir nú áætlunarflugi á fimm áfangastaði innanlands ásamt leiguflugi innanlands og utan. Eins býður félagið upp á skipulagðar ævintýraferðir og útsýnisflug fyrir einstaklinga og hópa.
Áætlunarflug – áfangastaðir:

Vestmannaeyjar
Höfn í Hornafirði
Húsavík
Bíldudalur
Gjögur

Leiguflug:Flugfélagið Ernir býður hentugar flugvélar í leiguflug innanlands sem utan. Hvort sem það eru einstaklingar eða hópar þá er leiguflug oft hagkvæmur kostur og sparar tíma og fyrirhöfn. Vélar félagsins eru innréttaðar með þægindi viðskiptavina að leiðarljósi og eru einnig séróskir uppfylltar varðandi fæði, ferðaáætlun og aðbúnað á áfangastað.

Flugfélagið Ernir býður hentugar flugvélar í leiguflug innanlands sem utan. Hvort sem það eru einstaklingar eða hópar þá er leiguflug oft hagkvæmur kostur og sparar tíma og fyrirhöfn. Vélar félagsins eru innréttaðar með þægindi viðskiptavina að leiðarljósi og eru einnig séróskir uppfylltar varðandi fæði, ferðaáætlun og aðbúnað á áfangastað.

Hvað er í boði