Hótel Selið
Ferðagjöf
8x2 manna björt herbergi með sérbaðherbergi. Hægt að bæta við aukarúmi í einu herbergi með aðgengi fyrir fólk í hjólastól. Rúmgóð sameiginleg setustofa og borðstofa. Ókeypis þráðlaust netsamband í herbergjum og sameiginlegum rýmum. Í viðbyggingu, samtengdri gistihúsinu, hefur verið innréttaður rúmgóður salur sem hentar vel fyrir ýmis mannamót.