Fara í efni

Hótel Eyjar Íbúðahótel

Hótel Eyjar er staðsett í miðbæ Vestmannaeyjabæjar. Hótel Eyjar bíður upp á 15 herbergi: Átta íbúðir og 7 herbergi, ýmist 2 eða 3 manna. Öll herbergin eru með sér baðaðstöðu, sjónvarpi og wifi.  

Á jarðhæð er Eymundsson með bókakaffi og minjagripaverslun. Hótel Eyjar er sannkallað heimili að heiman.

Hvað er í boði