Fara í efni

Hlaðan

Hlaðan kaffíhús var einu sinni hlaða og fjós og hefur skemmtilega sögu. Þið getið fundið Hlöðuna á Brekkugötu 2, 530 Hvammstanga. Labbað er inn sjávar meginn og erum við með bílastæði þar. Sendið skilaboð ef þið hafið einhverjar spurningar.

Hvað er í boði