Fara í efni

Heklusetur

Sýningin um Heklu og Hekluelda er nútímaleg og fræðandi sýning um frægasta og eitt virkasta eldfjall Íslands. Sýndar eru myndir af Heklu frá ýmsum sjónarhornum, fjölmörg kvikmyndabrot  eru af Heklueldum á 20. öld og margvíslegar afleiðingar Heklugosa sýndar.

Lokað í sumar nema fyrir fyrirfram pantaða hópa

Hvað er í boði