Fara í efni

Heimagisting Ölmu

Ferðagjöf á ekki við um þessa þjónustu

Það eru þrjú tveggja manna herbergi í boði og eitt fjögurra manna herbergi á neðri hæð. Tvö salerni eru á hæðinni, annað þeirra með sturtu. Smá aðstaða er þar sem fólk getur hellt sér upp á kaffi eða te, þar er ískápur, brauðrist og örbylgjuofn. Fólk getur tekið til sinn eigin morgunmat en eldamennska er ekki leyfð.

Það tekur um 5 mínútur að ganga í miðbæinn þar sem öll þjónusta er.

Hvað er í boði