Fara í efni

Harbour Hostel

Ferðagjöf á ekki við um þessa þjónustu

Harbour Hostel er skemmtilega staðsett við hafnarsvæðið í Stykkishólmi. Útsýnið er frábært yfir Stykkishólmshöfn og Breiðafjörð. Veitingastaðir eru í nálægum húsum og Sundlaug Stykkishólms er í aðeins í fimm mínútna göngufæri.

Hvað er í boði