Handverkshátíðin við Hrafnagilsskóla
Handverkshátíðin við Hrafnagilsskóla verður nú haldin
Hátíðin sameinar helstu strauma og stefnur, allt frá þjóðlegu handverki yfir í nútíma hönnun og efnisnotkun. Um hundrað sýnendur af öllu landinu taka þátt á þessari hátíð handverksfólks og handverksunnenda.
Opið kl. 12-19 ár hvert í ágúst, fimmtudag – sunnudag eftir Verslunarmannahelgi.