Fara í efni

Tjaldsvæðið Hamragörðum

Ferðagjöf á ekki við um þessa þjónustu

Hamragarðar eru eitt af fallegustu tjaldsvæðum landsins. Svæðið er mjög vel staðsett á suðurlandinu undir Eyjafjallajökli með Seljarlandsfoss og Gljúfrabúi í stuttu göngufæri. Hamragarðar eru við veg 249 sem liggur inní Þórsmörk, og þar með er tjaldsvæðið t.d. kjörinn stoppustaður fyrir frekara ferðalag inn úr.
Tjaldsvæðinu er skipt upp í tvö svæði; efra svæði með salernisaðstöðu og sturtum og neðra svæði með þjónustu húsi þar sem hægt er að laga mat og þvo af sér.
Á svæðinu er tjaldvörður sem hægt er að hringja í hvenær sem er sólarhrings sé hann/hún ekki við.
info@southadventure.is eða hringja í síma 867-3535

Hvað er í boði