Fara í efni

Jöklajeppar ehf.

Jöklajeppar ehf hafa boðið uppá jeppaferðir á Vatnajökul síðan 1994

Farið er alla daga frá mars til október frá Vagnsstöðum og frá afleggjara F985, keyrt er á sér útbúnum fjallajeppum á vegi F985 áleiðist að Vatnajökli, á leiðinni gefst gestum okkar færi á að skoða kunnuglegt landslag sem birst hefur í fjölmörgum kvikmyndum og þáttum. Má þar nefna Batman Begins, The Secret Life of Walter Mitty, Tomb Raider: Lara Croft, Amazing Race og Game of Thrones.

  • Daglegar brottfarir frá Vagnsstöðum kl. 9.30 og 14.00
  • Ferðin er 3 klst. Þar af 1 klst á jöklinum sjálfum.

Hægt er að bóka á heimasíðunni www.glacierjeeps.is eða í síma 4781000

Hvað er í boði