Fara í efni

GentleSpace gistiherbergi

GentleSpace er fjölskyldufyrirtæki sem rekur gistiherbergi í hjarta Ísafjarðarkaupstaðar. Húsnæðið sem er vel staðsett, hefur verið smekklega innréttað til skapa hlýlegt og notalegt umhverfi. Hugað er vel að öllum smáatriðum.

Öll 3 gistiherbergin eru með uppbúin rúm og handklæði, ísskáp, örbylgjuofn, kaffivél, hraðsuðuketil, flatskjá og myndlykil, frítt Ljósnet og aðgang að garði þar sem er gasgrill, borð og stólar. Herbergin eru tveggjamanna.

Sérinngangur að gistiherbergisgangi frá garðinum. 1.5 baðherbergi eru sameiginleg. Ekki er aðgangur að eldhúsi.

Hvað er í boði