Fara í efni

Gentle Giants Hvalaskoðun


Ímyndaðu þér að sjá hvali í villtri náttúru. Þetta er það sem við gerum og bjóðum þig velkomin með okkur.

Gentle Giants býður uppá hvalaskoðun og önnur spennandi ævintýri á sjó frá Húsavík – oft þekkt sem höfuðstaður hvalaskoðunar í Evrópu.

Fyrirtækið er stolt af bakgrunni sínum með meira en 150 ára fjölskyldusögu í Skjálfandaflóa.

Velkomin um borð í hefðbundna eikarbáta eða nútíma RIB hraðbáta í leit að risum hafsins. Líkurnar á að sjá hvali eru allt að 97-99%.

 


 

Hvað er í boði

Gentle Giants

Kajakferðir á sjó eða vötnum í kring er spennandi og friðsæl leið til að upplifa náttúruna á skemmtilegan hátt. Gentle Giants býður uppá tveggja tíma kajakferðir með leiðsögumanni á svokölluðum „sit-on-top“ bátum þar sem setið er ofan á.

Boðið er uppá frábæra staði í nágrenni Húsavíkur til að fara á kajak. 

Gentle Giants

Paddle along the breathtaking coast of Skjálfandi Bay in a sit-on-top sea kayak and be one with Icelandic wilderness. For the ultimate combination of adventure and peace, experience the stunning nature while stroking yourself along our bay's coastline. Hear nothing but the dripping of water from your paddle, the sound of sea birds and possibly even a whale blow. 

https://gentlegiants.is/tours-and-bookings/gg6-sea-kayaking