Fara í efni

Galaxy Pod Hostel

Ferðagjöf

Galaxy Pod Hostel er framúrstefnulegt farfuglaheimili sem býður upp á svefnklefa sem hægt er að loka að sér í stað hefðbundinna koja. Svefklefarnir innihalda m.a. sjónvarp, ýmsar ljósastillingar, uppábúin rúm við komu, öryggishólf, farangursskáp, viftu, innstungu til að hlaða raftæki, spegil og fleira. Einnig er boðið upp á sýndarveruleikaherbergi, eldhús, bar, farangursgeymslu, þvottaaðstöðu, deild baðherbergi og setustofu sem og aðstoð við að bóka ferðir. Nóg er af stæðum og rútur mega sækja beint við inngang og öll þjónusta er í næsta nágrenni.

Sendið okkur endilega ósk um tilboð vegna hópa á bookings@galaxypodhostel.is

Það er kaldur á krana og hamingjustund milli 16 og 19.

Hvað er í boði