Fara í efni

Freyjugata 6

Ferðagjöf á ekki við um þessa þjónustu

Við bjóðum upp á 30 m² stúdíó íbúð í bakhúsi í garðinum okkar á Freyjugötu 6. Í íbúðinni er svefnherbergi með queen size rúmi; dagstofa með svefnsófa, borði og sjónvarpi með Netflix aðgangi og X-box; eldhúskrókur með ískáp, kaffivél, hraðsuðukatli og litlum ofni með 2 hellum þar sem hægt er að elda einfaldar máltíðir. Í íbúðinni er líka lítið flísalagt klósett og sturta, vaskur, handklæði, sjampo og sápa.

Hvað er í boði