Fara í efni

Fossbúð

Þar er salernisaðstaða, verslun með nauðsynjavörur, minjagipaverslun, grilli, súpur og réttir dagsins.  Þjónustumiðstöðin er opin frá morgni til kvölds.  Upplýsingar um svæðið og áhugaverðar ferðir má nálgast í Fossbúð.  Yfir sumartíman er starfrægt upplýsinga og sala fyrir skipulegar ferðir. T.d hesta-, jeppa-, göngu-, og jöklaferðir.  Tökum á móti stórum sem litlum hópum í fyrirfram pöntuðum mat. Fossbúð rúmar allt að 200 mans í mat.  Fossbúðin er opin ALLT áríð

Hvað er í boði