Fara í efni

Flugfélag Austurlands ehf.

Flugfélag Austurlands er flugrekandi sem býður upp á útsýnisflug yfir Íslandi. Starfsemin fer aðallega fram á Austurlandi og er flogið út frá Egilsstaðaflugvelli og Hornafjarðarflugvelli. Auk þess eru flugvellir á Austurlandi notaðir mest, en aðrir flugvellir á landinu verða einnig fyrir valinu þegar veðuraðstæður bjóða frekar upp á útsýnisflug í öðrum landshlutum. Flugfélagið sem er í eigu Austfirðinga býður einnig upp á leiguflug og er stolt af því að auka framboð afþreyingar sem er til staðar fyrir ferðamenn í fjórðungnum.

Vinsamlegast hafið samband vegna ferða og bókana.

Hvað er í boði