Fara í efni

Fjallaskíðun

Fjallaskíðun býður uppá fjölbreyttar fjallaskíðaferðir, námskeið fyrir byrjendur á fjallaskíðum og fjallaskíðahóp sem er ætlaður vönu skíðafólki sem er að taka sín fyrstu skref í fjallaskíðun og fyrir þá sem vilja læra meira. 

Við leggjum okkur fram við að bjóða uppá drauma fjallaskíðaferðir og fagmennsku í leiðsögn.

Nánari upplýsingar á www.fjallaskidun.is 

Hvað er í boði