Fara í efni

Egilsstaðastofa Visitor Center

Egilsstaðastofa Visitor Center er staðsett við tjaldstæðið á Egilsstöðum. Hún annast almennt upplýsingastarf á sviði ferðamála, verslunar og þjónustu með sérstaka áherslu á Fljótsdalshérað. Er ferðaþjónustu- og verslunaraðilum á Fljótsdalshéraði gefin kostur á að kynna starfsemi sína þar.

Hvað er í boði