Fara í efni

Dillonshús Árbæjarsafni

Dillonshús hýsir veitingarekstur safnsins yfir sumarmánuðina frá kl. 11-17 og þegar jóladagskráin er í gangi. 

Dillonshús var reist árið 1853 á horni Túngötu og Suðurgötu. Húsið dregur nafn sitt af þeim manni sem lét smíða það, Arthur Dillon, en hann kom til Íslands árið 1834. Dillonshús var flutt á Árbæjarsafn árið 1961 og hefur hýst veitingasölu safnsins síðan.

Hvað er í boði