Fara í efni

Coldspot ehf.

ColdSpot býður upp á heilsutengdar ferðir þar sem við munum þjóta,fljóta, hrjóta og njóta! Sérhver ferð samanstendur af hefðbundinni leiðsögn um land og þjóð, hreyfingu, hugarefli, einstakri upplifun og stafrænni afeitrun. Markmið okkar er að veita gestum okkar alvöru streitulaust frí, tækifæri til að endurhlaða batteríin og endurnærast á líkama og sál.

Vinsamlegast hafið samband vegna ferða og bókana.

coldspot@coldspot.is  

Hvað er í boði