Fara í efni

Capital-Inn

Ferðagjöf á ekki við um þessa þjónustu

Gistiheimilið Capital-Inn var enduropnað eftir breytingar árið 2009. Hét áður Guesthouse Duna. Rúmgóð herbergi með fjölrásasjónvarpi, vaski og ókeypis nettengingu, flest herbergjanna deila baðherbergi. Gestir hafa aðgang að góðri eldunaraðstöðu og kæli. Öryggishólf eru til leigu í móttökunni.

Hvað er í boði