Fara í efni

Kaffi Kjós

Kaffi Kjós er staðsett í suðurhlíð Meðalfells, með góðu útsýni yfir Meðalfellsvatn. Þar er veitingasala, verslun og bar. Lögð er áherslu á að fólk geti notið veitinga í heimilislegu umhverfi.

Opið daglega í sumar frá 1.maí til 22.ágúst. Einnig er opið um páskana og helgar í apríl, september, október og nóvember.

Hvað er í boði