Fara í efni

Tjaldsvæðið Búðardal

Ferðagjöf á ekki við um þessa þjónustu

Tjaldsvæðið stendur í miðju Búðardals í fallegum trjálundi. Þjónustuhús með heitu og köldu vatni, eldunaraðstaða, sturtu og þvottaaðstöðu. Aðgangur að rafmagni og losun fyrir þurrsalerni. Í nágrenninu er verslun, banki, veitingasala, kaffihús, íþróttavöllur, sparkvöllur og leikvöllur.

Verð 2020
Verð fyrir fullorðna: 1.500 kr., ellilífeyrisþegar: kr. 1.200,- og frítt fyrir börn yngri en 18 ára
Rafmagn: 1.000 kr.
Þvottavél: 500 kr., þurrkari 500 kr.
Eldurnaraðstaða: 500 kr.
Frítt í sturtu fyrir gesti

Hvað er í boði