Fara í efni

Brugghús Steðja

Brugghús Steðja er fjölskyldufyrirtæki, staðsett á jörðinni Steðja í Borgarfirði og framleiðir eðalbjórinn Steðja. 

Við höfum opnað gestastofu hér á Steðja og þar getur fólk komið, setist niður og fengið smakk af afurðum frá okkur. Við tökum á móti einstaklingum sem og hópum til kynningar á starfsemi okkar. Opið er daglega milli 13:00 og 17:00. Lokað er á sunnudögum.

Ef um stærri hópa er að ræða vinsamlega hafið samband við okkur í gegnum tölvupóst stedji@stedji.com eða símleiðis í síma 896-5001.

Hvað er í boði