Fara í efni

Ferðaþjónustan Borg í Njarðvík

Ferðagjöf á ekki við um þessa þjónustu

Ferðaþjónustan Borg Njarðvík býður upp á bændagistingu á Austurlandi, í 63 km fjarlægð frá Egilsstöðum. Við erum í samstarfi við Ferðaþjónustu Bænda og leggjum mikla áherslu á að veita friðsælt og róandi umhverfi fyrir gesti okkar þar sem þeir geta notið þess að vera í íslensku sveitaumhverfi ásamt því að upplifa sveitasæluna.

Vinsamlegast hafið samband vegna verðlista og bókana.

Hvað er í boði