Fara í efni

Bergnet ehf. umboðsskrifstofa

Velkomin á Bókunar og upplýsingamiðstöðina á Hafnargötu 36 í Reykjanesbæ. Hjá okkur getur þú nálgast allar nýjustu upplýsingar um hótelgistingu, veitingahús og afþreyingu af svæðinu og víðar.

Ekki hika við að hafa samband og leyfðu okkur að hjálpa þér við að skipuleggja fríið. Við erum með opið alla daga kl. 13-18.

Hvað er í boði