Fara í efni

B59 Hótel

B59 er 4 stjörnu hótel með notalegri gistingu, veitingastað og heilsulind á Vesturlandi.

Við erum með 60 standard, 3 Deluxe herbergi, 8 Superior herbergi og 3 Svítur. Svo bjóðum við upp á 44 svefnpláss á B59 Hostel.

Snorri Veitingastaður & Bar er opið 7 daga vikunnar í morgunmat og kvöldmat frá kl 17:00 til 21:00.

Hvað er í boði