Fara í efni

Aska Hostel

Ferðagjöf

Velkomin til Vestmannaeyja.

Aska - Hostel er gistiheimili í miðbæ Vestmannaeyja, aðeins 5 mín gangur frá Herjólfi. Á sumrin iðar miðbærinn af lífi, veitingarhúsið GOTT er í sama húsi og Aska Hostel, kaffihús, verslanir og ísbúð í næstu húsum.

Húsið er gamalt með góða sál og þótt herbergin séu bara 8 bjóðum við uppá 2 manna, 3 manna, 4 manna herbergi og svo stórt fjölskylduherbergi á tveimur hæðum en þar er pláss fyrir 6-8 manns. Öll þessi herbergi eru með uppábúnum rúmum.

Bjóðum einnig kojurými. Öll herbergi eru með sameiginlegri snyrtingu.

Hvað er í boði