Fara í efni

Ásgarður Sumarhús

Ferðagjöf á ekki við um þessa þjónustu

Ásgarður er gistiþjónusta í hjarta Suðurlands. Héðan er hægt að gera ótal dagsferðir. Sem dæmi má nefna Þórsmörk, Landmannalaugar og Vestmannaeyjar.
Ásgarður býður upp á gistingu í smáhýsum og einnig á efri hæð þjónustuhúsins. Þú getur valið að koma með ykkar eigin svefnpoka, sængurver eða óskað eftir að hafa uppábúin rúm. Yfir hásumarið er hægt að kaupa morgunverð.
Við erum alltaf boðin og búin til þess að aðstoða ef óskað er eftir því, svo ekki hika að hafa samband og spyrja.

Vinsamlegast hafið samband vegna verðlista og bókana.

Hvað er í boði