Fara í efni

Farfuglaheimilið Árbót

Ferðagjöf á ekki við um þessa þjónustu

Farfuglaheimilið Árbót stendur í fallegum hvammi austan Laxár í Aðaldal. Þaðan er mikið og fallegt útsýni yfir dalinn og Aðaldalshraunið. Margar áhugaverðar gönguleiðir eru á Hvammsheiðinni og í hrauninu. Í Árbót er stundaður búskapur, aðallega er það nautgriparækt, en einnig eru þar kindur og hesta. Frá Árbót eru 17 km til Húsavíkur og þar má finna margvíslega þjónustu og afþreyingu.

Vinsamlegast hafið samband vegna verðlista og bókana.

Hvað er í boði