Fara í efni

Aktu Taktu

Stefna Aktu Taktu er að vera leiðandi “drive-thru” veitingastaður sem sérhæfir sig í sölu á fyrsta flokks grill-skyndibita, ís og kaffi. Til að ná þessum markmiðum höfum við
einsett okkur að bjóða einungis mat af bestu mögulegu gæðum, veita hraða og góða þjónustu, halda stöðunum ávallt hreinum og bjóða vörur á hagstæðu verði. Okkar áherslur eru
hröð og góð þjónusta, gæði og hreinleiki Með þetta að leiðarljósi teljum við okkur geta uppfyllt þarfir okkar viðskiptavina á sem bestan hátt og í lok dagsins er ekkert sem
gleður okkur meira en ánægðir viðskiptavinir.

Opið:

Mán - Mið 8:30 - 22:00 Fimmtudaga 8:30 - 22:00 Föstudaga 8:30 - 22:00 Laugardaga 10:00 - 22:00 Sunnudaga 11:00 - 22:00

Hvað er í boði